Tónlistartakki
(Nokia N70 Music Edition)
Hér er fjallað um tónlistartakkann í Nokia N70 Music
Edition.
Með tónlistartakkanum er fljótlegt að kveikja á
Tónlist
og
Radio
.
Til að opna
Tónlist
skaltu styðja á
. Til að búa til
spilunarlista og spila tónlist, sjá „Tónlistarspilari“ á bls. 81.
Ábending! Til að hafa kveikt á
Tónlist
og spila
tónlistina í bakgrunni skaltu ýta á
til að fara
aftur í biðstöðu.
Til að kveikja á
Radio
skaltu styðja á
. Til að hlusta á
Radio
og stilla það, sjá „Radio“ á bls. 69. Til að slökkva
á
Radio
skaltu velja
Hætta
.