
Opnunarlyklar—
meðhöndlun skráa
með höfundarrétti
Höfundarréttarvarnir geta komið í veg fyrir að hægt sé
að afrita, breyta, flytja eða framsenda myndir, tónlist
(þ.m.t. hringitóna) og annað efni.
Ýttu á
og veldu
Verkfæri
>
Opnunarlyklar
til að
skoða opnunarlyklana sem eru geymdir í tækinu þínu:
• Gildir lyklar (
) eru tengdir einni eða fleiri
miðlunarskrá.
• Ef lykill er útrunninn (
) merkir það að
miðlunarskráin hafi verið notuð eins oft og leyfilegt
er eða að notkunartími skrárinnar sé útrunninn. Til
að skoða
Útrunnir
opnunarlykla skaltu ýta á
.
Til að kaupa meiri notkun eða lengja notkunartíma
skrárinnar skaltu fyrst velja opnunarlykil og síðan
Valkostir
>
Virkja efni
. Ekki er hægt að uppfæra
opnunarlykla ef móttaka vefþjónustuboða er óvirk.
Sjá „Vefþjónustuboð“ á bls. 67.

Verkfæri
112
Til að sjá hvaða lyklar eru ekki notkun (
Ónotaðir
) skaltu
ýta tvisvar sinnum á
. Ónotaðir opnunarlyklar eru ekki
tengdir við neina miðlunarskrá í tækinu.
Til að skoða nákvæmar upplýsingar, líkt og gildistíma
og það hvort hægt sé að senda skrána, skaltu velja
opnunarlykil og ýta á
.