![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia N70 Music Edition/is/Nokia N70 Music Edition_is075.png)
Stillingar færðar inn handvirkt
Fylgdu leiðbeiningum þjónustuveitunnar.
1
Ýttu á
, veldu
Verkfæri
>
Stillingar
>
Samband
>
Aðgangsstaðir
og veldu stillingar fyrir aðgangsstað.
Sjá „Tengistillingar“ á bls. 101.
2
Veldu
Vefur
>
Valkostir
>
Stj. bókamerkja
>
Bæta
við bókamerki
. Sláðu inn heiti fyrir bókamerkið og
veffang síðunnar sem opnast fyrir aðgangsstaðinn
sem er notaður.
3
Til að stilla aðgangsstaðinn sem var búinn til sem
sjálfgefinn aðgangsstað skaltu opna
Vefur
og velja
Vefur
>
Valkostir
>
Stillingar
>
Aðgangsstaður
.
![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia N70 Music Edition/is/Nokia N70 Music Edition_is076.png)
Vefur
76