![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia N70 Music Edition/is/Nokia N70 Music Edition_is078.png)
Niðurhal og kaup á hlutum
Hægt er að hlaða niður niður hlutum eins og hringitónum,
myndum, skjátáknum símafyrirtækis, þemum og
myndinnskotum. Sumir þessara hluta eru ókeypis á
meðan aðrir eru til sölu. Hlutir sem hlaðið er niður eru
meðhöndlaðir af viðeigandi forritum tækisins. T.d. er
ljósmynd sem hlaðið hefur verið niður vistuð í
Gallerí
.
Mikilvægt: Aðeins skal setja upp og nota forrit og
annan hugbúnað frá aðilum sem veita nægilegt öryggi
og vörn gegn skaðlegum hugbúnaði.
1
Til að hlaða niður hlut skaltu skruna að tengli hans
og ýta á
.
2
Veldu viðeigandi valkost til að kaupa hlutinn
(t.d. „Kaupa“).
3
Lestu vandlega allar upplýsingar.
Veldu
Samþykk.
til að halda áfram að hlaða honum
niður. Veldu
Hætta við
til að hætta við niðurhalið.
Höfundarréttarvarnir geta komið í veg fyrir að hægt sé
að afrita, breyta, flytja eða framsenda myndir, tónlist
(þ.m.t. hringitóna) og annað efni.
![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia N70 Music Edition/is/Nokia N70 Music Edition_is079.png)
Vefur
79