
Tengimöguleikar
12
Tengimöguleikar
Nota skal tækið á annarrar og þriðju kynslóðar símkerfi.
Sjá „Um tækið“ á bls. 10.
Nota skal Bluetooth-tækni til að flytja skrár og tengjast
samhæfum aukahlutum. Sjá „Bluetooth-tengingar“
á bls. 87.
Nota skal samhæfa USB-gagnasnúru, til dæmis
Nokia-tengisnúruna CA-53, til að tengjast samhæfum
tækjum, svo sem prenturum og tölvum.
Nota skal samhæft minniskort til að flytja gögn eða taka
afrit af gögnum. Sjá „Verkfæri fyrir minniskort“ á bls. 17.

Nokia N7
0 t
æ
kið þitt
13