![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia N70 Music Edition/is/Nokia N70 Music Edition_is065.png)
Tölvupóstur
Veldu
Skilaboð
>
Valkostir
>
Stillingar
>
Tölvupóstur
eða veldu
Valkostir
>
Stillingar tölvupósts
í aðalskjá
pósthólfsins og svo eitthvað af eftirfarandi:
Pósthólf í notkun
—veldu hvaða pósthólf þú vilt nota
til að senda tölvupóst.
Pósthólf
—opnar lista yfir tilgreind pósthólf. Ef engin
pósthólf hafa verið valin er beðið um að það sé gert.
Veldu pósthólf til að breyta eftirfarandi stillingum:
Stillingar pósthólfs
,
Notendastillingar
og
Sjálfvirk
tenging
.
Stillingar pósthólfs
:
Nafn pósthólfs
—sláðu inn lýsandi heiti fyrir pósthólfið.
Aðg.staður í notkun
(
Þarf að skilgr.
)—veldu
internetaðgangsstað (IAP) fyrir pósthólfið. Sjá
„Tengistillingar“ á bls. 101.
![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia N70 Music Edition/is/Nokia N70 Music Edition_is066.png)
Skilaboð
66
Tölvupóstfangið mitt
(
Þarf að skilgr.
)—sláðu inn
tölvupóstfangið sem þjónustuveitan lét þér í té. Öll svör
við skeytunum þínum eru send á það tölvupóstfang.
Miðlari fyrir útpóst
(
Þarf að skilgr.
)—sláðu inn IP-tölu
eða hýsiheiti póstmiðlarans sem sendir tölvupóstinn þinn.
Verið getur að þú getir eingöngu notað útmiðlara
símafyrirtækisins þíns. Þjónustuveitan gefur nánari
upplýsingar.
Senda skilaboð
—tilgreindu hvernig tölvupóstur er sendur
úr tækinu. Veldu
Strax
svo tækið tengist pósthólfinu
þegar þú velur
Senda tölvupóst
. Ef þú velur
Í næstu
tengingu
, er tölvupóstur sendur þegar tenging við ytra
pósthólfið er til staðar.
Notandanafn
—sláðu inn notandanafn þitt sem
þjónustuveitan þín lætur þér í té.
Lykilorð:
—sláðu inn lykilorðið þitt. Ef þú fyllir ekki út
þennan reit verður beðið um lykilorðið þegar þú reynir
að tengjast við ytra pósthólfið.
Miðlari fyrir innpóst
(
Þarf að skilgr.
)—sláðu inn IP-tölu
eða hýsiheiti miðlarans sem tekur við tölvupóstinum
þínum.
Tegund pósthólfs:
—tilgreinir samskiptareglur tölvupósts
sem þjónustuveita ytra pósthólfsins mælir með.
Valkostirnir eru
POP3
og
IMAP4
. Þessa stillingu er aðeins
hægt að velja einu sinni og þú getur ekki breytt henni eftir
að þú hefur vistað eða farið út úr stillingum pósthólfs.
Ef þú notar POP3-samskiptareglur eru skilaboðin ekki
uppfærð sjálfkrafa þegar tenging er virk. Til að sjá nýjasta
tölvupóstinn þarftu að aftengjast við pósthólfið og
tengjast svo aftur.
Öryggi (gáttir)
—notað með POP3-, IMAP4- og SMTP-
samskiptareglum til að tryggja öryggi tengingarinnar
við ytra pósthólfið.
Örugg APOP-innskr.
(ekki birt ef IMAP4 er valið fyrir
Tegund pósthólfs
)—notað með POP3-samskiptareglunni
til að dulkóða sendingar á lykilorðum í ytri
tölvupóstmiðlara þegar tengst er við pósthólfið.
Notendastillingar
:
Sótt tölvupóstskeyti
(sést ekki ef
tölvupóstsamskiptareglunar eru stilltar á POP3)—veldu
hversu marga nýja tölvupósta tækið sækir.
Sækja
(sést ekki ef tölvupóstsamskiptareglunar eru stilltar
á IMAP4) —veldu hvaða hluta tölvupóstsins á að sækja:
Aðeins hausar
,
Að hluta til (kB)
eða
Sk.boð & viðhengi
.
Sækja viðhengi
(sést ekki ef tölvupóstsamskiptareglunar
eru stilltar á POP3)—veldu hvort þú vilt sækja tölvupóst
með eða án viðhengja.
Möppur í áskrift
(sést ekki ef tölvupóstsamskiptareglurnar
eru stilltar á POP3)—þú getur einnig fengið áskrift að
öðrum möppum í ytra pósthólfinu og sótt efni í þessar
möppur.
![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia N70 Music Edition/is/Nokia N70 Music Edition_is067.png)
Skilaboð
67
Afrit til sendanda
—veldu
Já
til að vista afrit af
tölvupóstinum í ytra pósthólfinu og á tölvupóstfangið
sem tilgreint er í
Tölvupóstfangið mitt
.
Nota undirskrift
—veldu
Já
ef þú vilt setja undirskrift
í tölvupóstskeytin þín.
Mitt nafn
—sláðu nafnið þitt inn hér. Nafnið þitt birtist
í stað tölvupóstfangs þíns í síma viðtakandans ef síminn
hans styður það.
Sjálfvirk tenging
:
Síðuhausar sóttir
—þegar þessi aðgerð er virk eru skeyti
sótt sjálfkrafa. Þú getur tilgreint hvenær og hversu oft
skeytin eru sótt.
Ef kveikt er á
Síðuhausar sóttir
getur verið að
símtalskostnaðurinn þinn hækki vegna gagnaflutninga.