Nokia N70 Music Edition - Margmiðlunarskilaboð

background image

Margmiðlunarskilaboð

Mikilvægt: Fara skal með gát þegar skilaboð eru

opnuð. Hlutir í margmiðlunarboðum geta innihaldið
skaðlegan hugbúnað eða skaðað tölvuna eða tækið
á einhvern annan hátt.

Þú getur fengið tilkynningu um að einhver hafi sent
þér margmiðlunarskilaboð sem hafa verið vistuð í
margmiðlunarboðamiðstöðinni. Veldu

Valkostir

>

Sækja

til að koma á pakkagagnatengingu og flytja skilaboðin
í tækið.

Þegar þú opnar margmiðlunarskilaboð (

) getur þú

séð mynd og texta og á sama tíma hlustað á hljóð í
hátalaranum (

birtist ef margmiðlunarskilaboðin

innihalda hljóð). Smelltu með örinni á táknið til að
hlusta á hljóðið.

Til að sjá hvaða hluti margmiðlunarboð innihalda skaltu
opna skilaboðin og velja

Valkostir

>

Hlutir

. Þú getur

valið að vista skrá úr margmiðlunarboðum í tækinu
þínu eða sent hana, t.d.um Bluetooth, í samhæft tæki.

Veldu

Valkostir

>

Spilun kynningar

til að skoða

mótteknar margmiðlunarkynningar.

Höfundarréttarvarnir geta komið í veg fyrir að hægt sé að
afrita, breyta, flytja eða framsenda myndir, tónlist (þ.m.t.
hringitóna) og annað efni.