Skilaboð
53
Skilaboð
Ýttu á
og veldu
Skilaboð
. Í
Skilaboð
getur þú
búið til, sent, tekið á móti, skoðað, breytt og skipulagt
textaskilaboð, margmiðlunarboð, tölvupóstskeyti og
sérstök textaskilaboð sem innihalda gögn. Þú getur einnig
tekið við skilaboðum og gögnum um Bluetooth-tengingu,
tekið við vefþjónustuboðum, skilaboðum frá endurvarpa
og sent þjónustuskipanir.
Aðeins tæki með samhæfar aðgerðir geta tekið á móti og
birt margmiðlunarskilaboð. Útlit skilaboða getur verið
breytilegt eftir móttökutækinu.
Þegar þú opnar
Skilaboð
sérðu
Ný skilaboð
valkostinn
auk lista með möppum:
Innhólf
—inniheldur móttekin skilaboð, utan
tölvupósts og skilaboða frá endurvarpa. Tölvupóstskeyti
eru vistuð í
Pósthólf
.
Mínar möppur
—til að flokka skilaboð í möppur.
Pósthólf
—í
Pósthólf
getur þú tengst við ytra
pósthólfið þitt til að sækja nýjan tölvupóst eða skoða
tölvupóst sem þú hefur áður sótt án tengingar. Sjá
„Tölvupóstur“ á bls. 65.
Uppköst
—inniheldur drög að skilaboðum sem hafa
ekki verið send.
Sendir hlutir
—inniheldur síðustu 20 skilaboðin sem
voru send, fyrir utan þau sem hafa verið send um
Bluetooth-tengingu. Upplýsingar um hvernig á að breyta
fjölda vistaðra skilaboða er að finna í „Annað stillingar“
á bls. 67.
Úthólf
—er tímabundinn geymslustaður skilaboða sem
bíða þess að verða send.
Tilkynningar
—Hægt er að biðja símkerfið að senda
skilatilkynningar fyrir send texta- og margmiðlunarboð.
Hugsanlega geturðu ekki fengið skilatilkynningar um
margmiðlunarboð sem hafa verið send á tölvupóstfang.
Ábending! Þegar þú opnar einhverja af þessum
möppum getur þú skipt á milli þeirra með því að ýta
á
eða
.
Til að slá inn og senda þjónustubeiðnir (einnig þekktar
sem USSD-skipanir) til þjónustuveitunnar, líkt og skipanir
um að virkja sérþjónustu, skaltu velja
Valkostir
>
Þjónustuskipun
í aðalskjá
Skilaboð
.
Með
Upplýs. frá endurvarpa
(sérþjónusta) getur þú fengið
skilaboð frá þjónustuveitunni um mismunandi efni, líkt og
veður og umferð. Upplýsingar um hvaða efni eru í boði og
efnisnúmer þeirra fást hjá þjónustuveitunni. Í aðalskjá
Skilaboð
skaltu velja
Valkostir
>
Upplýs. frá endurvarpa
.
Skilaboð
54
Í aðalskjánum getur þú séð stöðu efnis, númer þess,
heiti og hvort það hefur verið merkt sem (
) til að
fylgja því eftir.
Ekki er hægt að fá upplýsingar frá endurvarpa í
UMTS-símkerfum. Pakkagagnatenging getur valdið
því að upplýsingar frá endurvarpa berist ekki.