![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia N70 Music Edition/is/Nokia N70 Music Edition_is051.png)
Sérsniðin muvees búin til
1
Á aðalskjámynd
Leikstjóri
skaltu velja
Sérsn. muvee
.
2
Veldu innskotin sem þú vilt nota í muvee-inu
í
Myndinnskot
,
Mynd
,
Stíll
eða
Tónlist
.
Þegar þú hefur valið myndskeiðin og kyrrmyndirnar
skaltu velja
Valkostir
>
Frekari valkostir
til að ákveða
í hvaða röð skrárnar eru spilaðar. Veldu skrána sem
þú vilt færa með því að ýta á skruntakkann. Finndu
svo skrána sem merkta skráin á að fara í og ýttu á
skruntakkann.
Til að klippa myndskeiðin skaltu velja
Valkostir
>
Veldu
hluta
. Sjá „Efni valið“ á bls. 51.
Í
Skilaboð
getur þú bætt opnunar- og lokakveðju við
muvee.
3
Veldu
Búa til muvee
og eitthvað af eftirfarandi:
Margmiðlunarboð
—Til að lengd muvee passi til
sendingar í margmiðlunarboðum.
Sjálfvirkt val
—Til að láta allar myndirnar og
myndskeiðin sem voru valin fylgja með.
Sama og tónlist
—Til að láta muvee vara jafn lengi
og tónlistarinnskotið sem var valið.
Notandi skilgreinir
—Til að ákveða lengd muvee.
4
Veldu
Valkostir
>
Vista
.
Til að forskoða sérsniðið muvee áður en þú vistar það
skaltu opna
Forskoða muvee
skjáinn og velja
Valkostir
>
Spila
.
Veldu
Valkostir
>
Endurgera
til að búa til nýtt sérhannað
muvee með því að nota sömu stillingar.
Efni valið
Þegar þú hefur valið kyrrmyndir og myndskeið fyrir muvee
getur þú klippt þessi myndskeiði til. Veldu
Valkostir
>
Frekari valkostir
>
Valkostir
>
Veldu hluta
. Þú getur
valið þá kafla myndskeiðisins sem þú vilt að verði með,
eða þá sem þú vilt ekki að verði með, í muvee. Rennistika
fyrir neðan skjáinn sýnir með litum hvaða kaflar eru með,
hvaða kaflar eru ekki með, auk hlutlausra kafla: grænn
þýðir að kaflinn er með, rauður að hann er ekki með
og grár þýðir að kafli sé hlutlaus.
Til að hafa kafla af myndskeiðinu með í muvee skaltu finna
kaflann og velja
Valkostir
>
Nota
.
Til að hafa kafla af myndskeiðinu ekki með í muvee skaltu
skruna að kaflanum og velja
Valkostir
>
Nota ekki
.
Til að láta
Leikstjóri
velja eða hafna kafla af myndskeiðinu
af handahófi skaltu finna kaflann og velja
Valkostir
>
Merkja s. hlutlaust
.
Veldu
Valkostir
>
Undanskilja bil
til að taka út ramma
í myndskeiðinu.
Til að láta
Leikstjóri
velja eða hafna köflum úr
myndskeiðinu af handahófi velurðu
Valkostir
>
Merkja
allt s. hlutl.
.
![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia N70 Music Edition/is/Nokia N70 Music Edition_is052.png)
Mynd
ir
52
Stillingar
Veldu
Stillingar
til að breyta eftirfarandi stillingum:
Minni í notkun
—Veldu hvar muvees eru vistuð.
Upplausn
—Veldu upplausn fyrir muvees.
Sjálfg. nafn muvee
—Tilgreindu sjálfgefið heiti fyrir
muvees.