
Nokkrar myndir teknar í röð
Til að láta myndavélina taka nokkrar myndir í röð þegar
ýtt er einu sinni á
eða myndavélartakkann skaltu
velja
Valkostir
>
Myndaröð
. Ef
takkanum eða
myndatökutakkanum er haldið inni tekur myndavélin

Myndavél og
gallerí
37
myndir þar til takkanum er sleppt. Hægt er að taka allt að
100 myndir, allt eftir því hversu mikið minni er laust.
Þú getur einnig tekið nokkrar myndir í röð með
Sjálfvirk
myndataka
. Sjá „Þú ert með á myndinni—sjálfvirk
myndataka“ á bls. 37. Ef kveikt er á sjálfvirkri myndatöku
er að hámarki hægt að taka sex myndir í röð.
Myndirnar eru vistaðar sjálfkrafa í
Gallerí
.