Myndum breytt
Til að breyta myndum eftir að þær eru teknar eða þeim
sem þegar hafa verið vistaðar í
Gallerí
skaltu velja
Valkostir
>
Breyta
.
Veldu
Nota áhrif
til að klippa myndina og snúa henni,
laga birtustigið, litinn, birtuskilin, þjöppun og upplausn;
og bæta sjónrænum áhrifum, texta, skreytingum eða
ramma við myndina.
Veldu
Valkostir
>
Nota áhrif
>
Skurður
til að klippa
myndina. Veldu
Handvirkt
til að to klippa myndastærðina
handvirkt eða veldu stærðarhlutfall af listanum. Ef þú
velur
Handvirkt
birtist kross í efra horni myndarinnar til
vinstri. Hreyfðu krossinn með skruntakkanum og veldu
Myndavél og
gallerí
40
svæðið sem á að klippa. Veldu
Festa
. Annar kross birtist
neðst í vinstra horninu. Veldu aftur svæðið sem á að
klippa og veldu
Skera
.
Veldu
Valkostir
>
Nota áhrif
>
Klippimynd
til að bæta
skreytingum við myndina. Veldu hlutinn sem þú vilt bæta
inn á myndina af listanum og ýttu á
. Til að færa, snúa
og breyta stærð hlutarins skaltu velja
Valkostir
>
Færa
,
Breyta stærð
eða
Snúa
.
Veldu
Valkostir
>
Nota áhrif
>
Texti
til að bæta texta
inn á myndina. Sláðu inn textann og veldu
Í lagi
. Veldu
Valkostir
>
Færa
,
Breyta stærð
,
Snúa
eða
Velja lit
til
að breyta textanum
Flýtivísar í myndvinnslu:
• Hægt er að skoða myndir á öllum skjánum með því
að ýta á
. Til að fara aftur í venjulegan skjá er
ýtt aftur á
.
• Ýttu á
og
til að súmma inn og út.