Myndavél
Nokia N70 tækið hefur tvær myndavélar, myndavél
með hárri upplausn aftan á tækinu, og myndavél með
minni upplausn framan á því. Hægt er að nota báðar
myndavélarnar til að taka kyrrmyndir og hreyfimyndir.
Til að kveikja á myndavélinni á bakhlið tækisins skaltu
renna linsulokinu á bakhlið þess. Tækið ræsir forritið
Myndavél
þegar kveikt er á myndavélinni og myndin
sem hægt er að taka birtist á skjánum. Til að nota
myndavélina á framhlið tækisins skaltu velja
Valkostir
>
Nota myndavél 2
.
Í
Myndavél
geturðu tekið myndir og tekið upp
hreyfimyndir. Skipt er á milli kyrrmyndar og
hreyfimyndar með því að velja
Valkostir
>