Nokia N70 Music Edition - Samnýting hreyfimynda

background image

Samnýting hreyfimynda

. Uppsetning SIP-sniðs gerir þér

kleift að koma á rauntímasambandi við samhæft tæki.
SIP-sniðið verður einnig að geta móttekið samnýtingu.

SIP-stillingarnar fást hjá símafyrirtækinu eða
þjónustuveitunni. Nauðsynlegt er að vista þær í tækinu.
Símafyrirtækið þitt gæti sent þér stillingarnar í
ljósvakaboðum eða gefið þér upp nauðsynlegar stillingar.

Ef þú veist SIP-vistfang viðtakandans getur þú slegið
það inn á tengiliðaspjald hans. Opnaðu

Tengiliðir

í

aðalvalmyndinni og síðan tengiliðaspjaldið (eða búðu til
nýtt spjald ef ekkert spjald hefur verið búið til áður). Veldu

Valkostir

>

Bæta við upplýsing.

>

Veffang

. Sláðu inn

SIP-vistfangið á forminu sip:notandanafn@vistfang
(hægt er að nota IP-tölu í stað vistfangs).

Samnýting hreyfimynda

Til að geta tekið við myndsendingu verður viðmælandinn
að setja upp

Samnýting hreyfimynda

og velja réttar

stillingar í tækinu sínu. Bæði þú og viðmælandinn verðið
að skrá ykkur fyrir þjónustunni áður en þið getið byrjað
myndsendinguna.

1

Veldu

Valkostir

>

Samnýta hreyfim.

>

Beint

eða

Innskot

.

Ef þú velur

Innskot

birtist listi með myndinnskotum.

Veldu myndinnskot sem þú vilt samnýta og svo

Valkostir

>

Senda boð

.

2

Veldu SIP-vistfang þess sem þú vilt senda boðið til af
tengiliðalistanum.
Ef ekki er hægt að velja SIP-vistfang viðtakanda skaltu
slá það inn.

3

Samnýtingin hefst sjálfkrafa þegar viðmælandinn
samþykkir boðið.

4

Veldu

Hlé

til að gera hlé á myndsendingunni. Veldu

Áfram

til að halda sendingunni áfram. Hægt er að

spóla aftur á bak eða áfram.

5

Veldu

Stöðva

til að ljúka myndsendingunni,

eða lokaðu myndavélinni. Einnig er slökkt á
myndsendingunni þegar lagt er á.

background image

Hringt úr tækinu

28