Myndsímtali svarað eða hafnað
Þegar myndsímtal er móttekið birtist
.
Ábending! Hægt er að velja hringitóna fyrir
myndsímtöl. Ýttu á
og veldu
Snið
.
Myndsímtali er svarað með því að ýta á
.
Til að hefja myndsendinguna. Viðmælandinn sér þá
rauntíma hreyfimynd, upptekið myndinnskot eða myndina
sem myndavélin tekur. Ef þú virkjar ekki myndsímtal er
engin mynd send og þú heyrir hljóð. Grár skjár birtist í
Hringt úr tækinu
29
staðinn fyrir hreyfimyndina. Upplýsingar um hvernig á
að skipta gráa skjánum út fyrir kyrrmynd er að finna í
„Stillingar fyrir hringingu“,
Mynd í myndsímtali
, á bls. 100.
Jafnvel þó þú hafnir myndsendingu í myndsímtali er tekið
gjald fyrir símtalið sem myndsímtal. Upplýsingar um verð
fást hjá símafyrirtæki eða þjónustuveitu.
Myndsímtalinu er lokið með því að ýta á
.